Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning FFÍ við SA/Flugfélag Íslands ehf
Skrifað hefur verið undir kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Flugfélags Íslands ehf. Nýi samningurinn hefur verið kynntur fyrir félagsmönnum og kynningargögn hafa verið sett inn í FFÍ…