Skip to main content

Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands

Eftir nóvember 10, 2020mars 20th, 2023Fréttir
ffi bird

AÐALFUNDARBOÐ

Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2020 verður fimmtudaginn 19. nóvember og hefst kl. 10:00 fyrir hádegi.  

Fundurinn verður rafrænn og verður hlekkur sendur virkum félagsmönnum með tölvupósti, tímanlega fyrir fundinn.

Dagskrá aðalfundar

  • Skýrsla stjórnar fyrir liðið ár
  • Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu
  • Önnur mál

 

Ársreikningur félagsins liggur frammi á skrifstofu FFÍ til skoðunar fyrir þá sem vilja kynna sér. Þar sem skrifstofa FFÍ er lokuð vegna ástandsins í samfélaginu verða áhugasamir að hringja á undan sér og ákveða tíma til skoðunar. Sinna verður smitvörnum með ábyrgum hætti og mæta með grímu.

Kær kveðja,

Stjórn FFÍ