Skip to main content

Fréttir

Fréttir
febrúar 14, 2024

Fjöldamótmæli gegn skerðingu réttinda

Fjöldi finnskra stéttarfélaga skipuleggja þessa dagana pólitísk mótmæli í Finnlandi. Þar á meðal eru nokkur aðildarfélög Norræna flutningamannasambandsins (NTF) sem Flugfreyjufélagið tilheyrir. Rúmlega 13.000 manns söfnuðust saman í Helsinki 1.…
Fréttir
janúar 20, 2024

FFÍ aðstoðar félagsmenn sína við gerð skattframtals

Þriðjudaginn 12. mars kl. 17.00 – 19.00 mun FFÍ bjóða upp á fræðslu og aðstoð við gerð skattframtals vegna síðasta árs. Fyrri hluti fræðslunnar verður stuttur fyrirlestur um framtalsgerð með…
Fréttir
desember 19, 2023

Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk FFÍ sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra sínar bestu óskir um gleðilega hátíð ljóss og friðar. Skrifstofa FFÍ verður lokuð frá 24.12.2023 - 03.01.2024. Bent er á…
Fréttir
nóvember 27, 2023

FFÍ býður Grindvíkingum orlofshús sín

Þessa dagana eru miklar væringar á Reykjanesi í kringum Grindavík. Allir íbúar Grindavíkur hafa þurft að yfirgefa heimili sín og algjör óvissa ríkir um hvenær þeir geta snúið aftur til…
Fréttir
október 25, 2023

Rangfærslur í Silfrinu 23. október 2023

Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn og sér sig knúna til að leiðrétta. Birgir Jónsson forstjóri Play gaf í skyn…
Fréttir
október 23, 2023

Kvennaverkfall 24. október 2023

Flugfreyjufélag Íslands innan Alþýðusambands Íslands, ásamt fjölda kvennasamtaka, mannréttindasamtaka og samtaka launafólks, hafa tekið höndum saman og skipulagt viðburðinn Kvennaverkfall 24. október 2023, þar sem konur og kvár leggja niður…
Fréttir
október 3, 2023

Allsherjar kvennaverkfall 24. október

Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn 24. október 2023. Konur og kvár eru hvött til þess að leggja niður launuð og ólaunuð störf og mæta á baráttufundi. Kvennafrídagurinn var…
Fréttir
júlí 20, 2023

Sumarlokun skrifstofu FFÍ

Skrifstofa FFÍ verður lokuð frá og með mánudeginum 24. júlí til og með mánudagsins 7. ágúst 2023. Styrkir og sjúkradagpeningar verða greiddir venju samkvæmt fyrir mánaðarmótin júlí/ágúst og upplýsingar um…
Fréttir
júní 13, 2023

Nýir félagsmenn boðnir velkomnir

Fjöldi nýrra félagsmanna hefur bæst í hóp Flugfreyjufélags Íslands á undanförnum vikum. Er þar bæði um að ræða glænýja félagsmenn og hóp félagsmanna sem snúa aftur til starfa í fluginu.…
Fréttir
maí 26, 2023

Aðalfundur FFÍ

Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands var haldinn 16. maí síðast liðinn. Fundurinn var vel sóttur og fór vel fram. Listi stjórnar var sjálfkjörinn þar sem ekki bárust önnur framboð. Þessa dagana er…
Fréttir
maí 8, 2023

AÐALFUNDARBOÐ

  Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2023 verður þriðjudaginn 16. maí og hefst kl. 18:00. Það þarf að skrá mætingu með tölvupósti á ffi@ffi.is fyrir kl. 12.00 föstudaginn 12. maí. Fundurinn verður…
Fréttir
apríl 18, 2023

Stjórnarkjör framundan

Aðalfundur FFÍ verður haldinn þriðjudaginn 16. maí 2023, kl. 18.00. Núverandi kjörtímabili stjórnar 2021 – 2023 er að ljúka og komið að stjórnarkjöri samkvæmt lögum félagsins. Framboðslisti stjórnar hefur verið…