Skip to main content

Orlofssjóður

Orlofssjóður Flugfreyjufélags Íslands á og rekur þrjú orlofshús; bústað í Húsafelli, hús í Holtalandi á Akureyri og hús að Syðri-Brú í Grímsnesi.

  • Allar umsóknir og pantanir fara fram rafrænt á orlofsvef FFÍ
  • Sumarúthlutun tekur alfarið mið af punktakerfi en allir fastráðnir félagsmenn fá úthlutað punktum árlega, einn punkt fyrir hvern mánuð ársins. Ef punktastaða er jöfn er farið eftir starfsaldri og svo lífaldri
  • Gæludýr eru eingöngu leyfð í orlofshúsi félagsins í Húsafelli