Skip to main content

Flugfreyjufélagið vann sigur gegn Icelandair

Eftir janúar 25, 2022mars 23rd, 2023Fréttir
Flugfreyjufélag Íslands vann fullnaðarsigur í dómsmáli sínu gegn Icelandair.  Niðurstaða Félagsdóms er að Icelandair braut gegn ákvæði kjarasamningsins með því að fara ekki eftir starfsaldri við afturköllun uppsagna í lok júlí 2020.
25. janúar 2022
Stjórn FFÍ