Skip to main content

Aðalfundarboð

Eftir apríl 16, 2024Fréttir

Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2024 verður þriðjudaginn 14. maí og hefst kl. 18:00.

Fundurinn verður á Stórhöfða 29 – 31 en nánari staðsetning ræðst af fjölda skráðra félagsmanna og verður auglýst síðar. 

Dagskrá aðalfundar

Venjuleg aðalfundarstörf:

  1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið ár
  2. Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu
  3. Breytingar á stjórn félagsins
  4. Mögulegar laga- og reglugerðarbreytingar
  5. Önnur mál

Ársreikningur félagsins mun verða aðgengilegur félagsmönnum í FFÍ appinu tímanlega fyrir aðalfundinn.     

 Stjórn FFÍ