Skip to main content

Gleðilega hátíð

Eftir desember 19, 2023Fréttir

Stjórn og starfsfólk FFÍ sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra sínar bestu óskir um gleðilega hátíð ljóss og friðar.

Skrifstofa FFÍ verður lokuð frá 24.12.2023 – 03.01.2024.

Bent er á trúnaðaraðila félagsins ef upp koma neyðartilvik og minnt er á FFÍ appið og heimasíðuna fyrir gagnlegar upplýsingar.