Flugfreyjufélag Íslands slæst í hópinn með Fagfélögunum sem bjóða félagsfólki í kaffi þann 1. maí næstkomandi. Kaffið hefst að kröfugöngu lokinni klukkan 14:00 að Stórhöfða 29-31. Gengið er inn í…
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2024 verður þriðjudaginn 14. maí og hefst kl. 18:00. Fundurinn verður á Stórhöfða 29 – 31 en nánari staðsetning ræðst af fjölda skráðra félagsmanna og verður auglýst…
Flugfreyjufélagið styrkir árlega góð málefni. Við upphaf ársins 2024 tók stjórn félagsins ákvörðun um að styrkja Píeta samtökin og SKB, Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Að mati stjórnar FFÍ sinna báðir þessir…
Picture: JarkkoL/shutterstock.com Fjöldi finnskra stéttarfélaga skipuleggja þessa dagana pólitísk mótmæli í Finnlandi. Þar á meðal eru nokkur aðildarfélög Norræna flutningamannasambandsins (NTF) sem Flugfreyjufélagið tilheyrir. Rúmlega 13.000 manns söfnuðust saman í…
FFÍ aðstoðar félagsmenn sína við gerð skattframtals
Þriðjudaginn 12. mars kl. 17.00 – 19.00 mun FFÍ bjóða upp á fræðslu og aðstoð við gerð skattframtals vegna síðasta árs. Fyrri hluti fræðslunnar verður stuttur fyrirlestur um framtalsgerð með…
Stjórn og starfsfólk FFÍ sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra sínar bestu óskir um gleðilega hátíð ljóss og friðar. Skrifstofa FFÍ verður lokuð frá 24.12.2023 - 03.01.2024. Bent er á…
Þessa dagana eru miklar væringar á Reykjanesi í kringum Grindavík. Allir íbúar Grindavíkur hafa þurft að yfirgefa heimili sín og algjör óvissa ríkir um hvenær þeir geta snúið aftur til…
Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn og sér sig knúna til að leiðrétta. Birgir Jónsson forstjóri Play gaf í skyn…
Flugfreyjufélag Íslands innan Alþýðusambands Íslands, ásamt fjölda kvennasamtaka, mannréttindasamtaka og samtaka launafólks, hafa tekið höndum saman og skipulagt viðburðinn Kvennaverkfall 24. október 2023, þar sem konur og kvár leggja niður…
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn 24. október 2023. Konur og kvár eru hvött til þess að leggja niður launuð og ólaunuð störf og mæta á baráttufundi. Kvennafrídagurinn var…
Skrifstofa FFÍ verður lokuð frá og með mánudeginum 24. júlí til og með mánudagsins 7. ágúst 2023. Styrkir og sjúkradagpeningar verða greiddir venju samkvæmt fyrir mánaðarmótin júlí/ágúst og upplýsingar um…
Fjöldi nýrra félagsmanna hefur bæst í hóp Flugfreyjufélags Íslands á undanförnum vikum. Er þar bæði um að ræða glænýja félagsmenn og hóp félagsmanna sem snúa aftur til starfa í fluginu.…
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands var haldinn 16. maí síðast liðinn. Fundurinn var vel sóttur og fór vel fram. Listi stjórnar var sjálfkjörinn þar sem ekki bárust önnur framboð. Þessa dagana er…
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2023 verður þriðjudaginn 16. maí og hefst kl. 18:00. Það þarf að skrá mætingu með tölvupósti á [email protected] fyrir kl. 12.00 föstudaginn 12. maí. Fundurinn verður…
Aðalfundur FFÍ verður haldinn þriðjudaginn 16. maí 2023, kl. 18.00. Núverandi kjörtímabili stjórnar 2021 – 2023 er að ljúka og komið að stjórnarkjöri samkvæmt lögum félagsins. Framboðslisti stjórnar hefur verið…
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón…
Flugfreyjufélag Íslands og Niceair skrifa undir kjarasamning
Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og hið akureyrska flugfélag Niceair hafa gert með sér kjarasamning fyrir flugfreyjur og -þjóna félagsins. Samningurinn sem gildir til 01. júní 2024 var undirritaður í dag 31.…
Flugfreyjufélag Íslands vann fullnaðarsigur í dómsmáli sínu gegn Icelandair. Niðurstaða Félagsdóms er að Icelandair braut gegn ákvæði kjarasamningsins með því að fara ekki eftir starfsaldri við afturköllun uppsagna í lok…
Flugfreyjufélag Íslands skorar á Bláfugl og Samtök atvinnulífsins að standa við gildandi kjarasamning og virða niðurstöðu Félagsdóms. Flugfreyjufélag Íslands telur að með framgöngu Bláfugls og Samtaka atvinnulífsins vegna uppsagna félagsmanna…
Flugfreyjufélag Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Eflingu í baráttu félagsins vegna uppsagnar trúnaðarmanns hjá Icelandair á Reykjavíkurflugvelli Með þessari framgöngu telur FFÍ að Icelandair sé að gera alvarlega atlögu…
Flugfreyjufélag Íslands flytur starfsemi sína úr Hlíðasmáranum í Kópavogi miðvikudaginn 14. júlí 2021. Ný staðsetning félagsins er Stórhöfði 29, 110 Reykjavík.
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2021 verður fimmtudaginn 27. maí og hefst kl. 11:00 Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn með tölvupósti á [email protected] og opið verður fyrir skráningu til kl.…
Kópavogi, 29. apríl 2021 Ágætu félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands, Samkvæmt lögum FFÍ er kjörtímabil stjórnar og trúnaðarráðs tvö ár og því núverandi kjörtímabili að ljúka. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. maí…
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning FFÍ og SA/Flugfélags Íslands ehf
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna Flugfélags Íslands ehf. er lokið og niðurstöður rafrænna kosninga liggja fyrir. Samningur hefur verið SAMÞYKKTUR. Með þessu er…
Rafræn kosning um kjarasamning FFÍ og SA vegna Flugfélags Íslands ehf.
Opnað verður fyrir kosningu um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Flugfélags Íslands ehf. kl. 16.00 miðvikudaginn 17. febrúar 2021. Kosningunni lýkur kl. 14.00 þriðjudaginn 23. febrúar. Kosningabærir aðilar…
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning FFÍ við SA/Flugfélag Íslands ehf
Skrifað hefur verið undir kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Flugfélags Íslands ehf. Nýi samningurinn hefur verið kynntur fyrir félagsmönnum og kynningargögn hafa verið sett inn í FFÍ…
Stjórn FFÍ fordæmir framgöngu Bláfugls og SA Flugfreyjufélag Íslands stendur með Félagi íslenskra atvinnuflugmanna og fordæmir aðför Bláfugls og SA gegn starfsmönnum sínum. Með þessari framgöngu er vegið að grundvallarréttindum…
AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2020 verður fimmtudaginn 19. nóvember og hefst kl. 10:00 fyrir hádegi. Fundurinn verður rafrænn og verður hlekkur sendur virkum félagsmönnum með tölvupósti, tímanlega fyrir fundinn.…
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning FFÍ og SA/Icelandair ehf.
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning FFÍ og SA/Icelandair ehf. Kosningu um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna Icelandair ehf. er lokið og niðurstöður rafrænna kosninga liggja fyrir.…
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning FFÍ og SA/Icelandair ehf. hefst kl. 12.
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning FFÍ og SA/Icelandair ehf. Opnað verður fyrir kosningu um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair ehf kl. 12.00 miðvikudaginn 22. júlí. Kosningunni lýkur kl.…
Allsherjarvinnustöðvun – fundargerð stjórnar og trúnaðarráðs FFÍ
Ár 2020, föstudaginn 17.7 kl. 16:45 kom stjórn og trúnaðarráð FFÍ saman til fundar. Formaður félagsins, Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, setti fund. Formaður samninganefndar, Sigrún Jónsdóttir, gerði grein fyrir stöðu kjaraviðræðna…
Kópavogi 17.07.2020 YFIRLÝSING VEGNA VIÐRÆÐUSLITA ICELANDAIR OG FFÍ Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) fordæmir óvænt og einhliða viðræðuslit Icelandair sem birt voru í fjölmiðlum í dag. Afstaða Icelandair setur…
Kosningu um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna Icelandair ehf. er lokið og niðurstöður rafrænna kosninga liggja fyrir. Á kjörskrá voru 921. Atkvæði greiddu 786 eða…
Rafræn kosning um kjarasamning FFÍ og SA vegna Icelandair ehf
Opnað verður fyrir kosningu um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair ehf kl. 16.00 fimmtudaginn 2. júlí. Kosningunni lýkur kl. 12.00 miðvikudaginn 8. júlí. Kosningabærir aðilar eru starfsmenn…
Flugfreyjufélagi Íslands hafa borist fjölmargar stuðningskveðjur á síðustu dögum meðal annars frá Evrópska flutningamanna sambandinu (European Transport Workers Federation) og Norræna flutningamannasambandinu (Nordic Transport Workers Federation). Í yfirlýsingu ETF eru…
Reykjavík 20. maí 2020 Alþýðusamband Íslands mótmælir harðlega því sem lýst er í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag sem hugsanlegum viðbrögðum Icelandair í kjaradeilu félagsins við Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ). Í…
Algjör einhugur er meðal félagsmanna FFÍ um að hafna útspili Icelandair frá 10. maí sl., sem felur í sér tugprósenta launalækkanir og skerðingu á réttindum til frambúðar. Stjórn FFÍ kannaði…
Flugfreyjufélagið hefur sýnt ríkan samningsvilja en grundvallarréttindum verður ekki fórnað á einu bretti Reykjavík 12. maí 2020 Frá því kórónuveiran lamaði allt flug í mars hefur Flugfreyjufélag Íslands leitað allra…
Flugfreyjufélagið hefur sent inn kröfur í þrotabú WOW air
Kópavogi 12. ágúst 2019 Flugfreyjufélagið hefur lokið við gerð kröfulýsinga í þrotabú WOW air og hefur sent kröfurnar til skiptastjóra þrotabúsins. Gerðar voru kröfur fyrir rúmlega 400 félagsmenn en auk…
Kæru félagsmenn, Við í stjórn FFÍ viljum byrja á því að votta ykkur samúð okkar. Fréttir morgunsins eru skelfilegar og gífurlegt áfall fyrir ykkur flugfreyjur og flugþjóna sem gengið hafa…
Fundur stjórnar- og trúnaðarráðs Flugfreyjufélags Íslands sem haldinn var 14. ágúst 2018, samþykkti að fram skyldi fara allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna félagsins um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar flugfreyja um borð í flugvélum…
Allsherjarpóstatkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar hjá Primera Air Nordic
Allsherjarpóstatkvæðagreiðsla meðal allra félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands, um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar flugfreyja um borð í flugvélum Primera Air Nordic SIA, sem fljúga farþegum frá og til Íslands á vegum Heimsferða, Terra…
Niðurstöður kosninga um kjarasamning FFÍ og WOWair
Niðurstöður rafrænna kosninga um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands og WOWair liggja fyrir. Á kjörskrá voru 468, atkvæði greiddu 338 eða 72,22%. Já sögðu 263 eða 77,81%. Nei sögðu 69 eða…
Rafræn kosning um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air
Opið verður fyrir kosningu um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands og WOW air frá kl. 13.00 föstudaginn 23. febrúar til kl. 12.00 miðvikudaginn 28. febrúar. Kosningabærir aðilar eru starfsmenn WOW air sem…
Niðurstöður rafrænna kosninga um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands og WOWair liggja fyrir. Á kjörskrá voru 496, atkvæði greiddu 311 eða 62,7%. Já sögðu 143 eða 45,98%. Nei sögðu 164 eða…
Vinnudeilu Flugfreyjufélags Íslands og Primera er ekki lokið
Þann 20. nóvember sl. dæmdi Félagsdómur verkfallsboðun Flugfreyjufélags Íslands á hendur lettneska flugfélaginu Primera Air Nordic ólögmæta þar sem formskilyrði laga nr. 80/1938 um aðkomu ríkissáttasemjara hefðu ekki verið uppfyllt.…
Vinnustöðvun FFÍ vegna deilu við Primera Air Nordic (PAN) sem hefjast átti þann 24.10 n.k. kl.06:00 hefur verið frestað. Nú er rekið mál fyrir Félagsdómi gegn FFÍ um lögmæti boðunar…
Frá því á árinu 2015 hefur FFÍ átt í kjaradeilu við lettneska flugfélagið Primera Air Nordic eins og félagsmönnum er kunnugt. Fór svo að lokum að félagið neyddist til þess…
Flugliðar - stöndum saman Minnum á að nú stendur yfir allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands, um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar flugfreyja/þjóna um borð í flugvélum Primera Air Nordic SIA. Atkvæðagreiðslan hófst…
Niðurstöður kosninga til stjórnar og trúnaðarráðs FFÍ 2017-2019
Niðurstöður rafrænnar kosningar FFÍ 25. apríl til 1. maí 2017 1193 voru á kjörskrá 736 tóku þátt í kosningunni, samtals 61,7 % A listi fékk 588 atkvæði, samtals 79,89% X…
Allsherjaratkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar hjá Primera Air Nordic
Allsherjaratkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar hjá Primera Air Nordic Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands, um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar flugfreyja/þjóna um borð í flugvélum Primera Air Nordic SIA, sem fljúga farþegum frá…
Kæru félagsmenn FFÍ, Kjörstjórn vill minna félagsmenn á það að nú stendur yfir kosning til stjórnar FFÍ og henni lýkur kl. 23:59 þann 1. maí nk. Til að greiða atkvæði…
Kjörfundur hefst í dag 25. apríl 2017 kl. 12:00 og lýkur 1. maí 2017 kl. 23:59 Hvetjum alla félagsmenn til að nýta atkvæði sitt, sjá kjörkassann hér til hægri "Rafræn…
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2017 verður haldinn þriðjudaginn 2. maí n.k. kl. 18:00 í húsakynnum FFÍ að Hlíðasmára 15, Kópavogi. Dagskrá aðalfundar: 1. Venjuleg aðalfundarstörf: Flutt verður skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir…
Kæru félagar Tvö framboð hafa borist til kjörstjórnar FFÍ og hafa báðir listar verið samþykktir af kjörstjórn. Bæði framboðin hafa óskað eftir því að halda framboðsfund. Framboðsfundur með báðum framboðum…
22. júní 2016 Niðurstaða liggur nú fyrir úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands við Samtök Atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair ehf. Samningurinn var samþykktur af meirihluta þeirra sem tóku þátt í…
Niðurstaða dóms danska vinnuréttardómstólsins í máli Ryanair. júlí 2015 féll dómur í danska vinnuréttardómstólnum þar sem að Ryanair er gert að taka þátt í kjarasamningaviðræðum við stéttarfélög í Danmörku sem…
ASÍ gagnrýnir aðgerðir Primera Boeing 737-800 farþegaþota flugfélagsins Primera Air. „Miðstjórn ASÍ áréttar að um kaup og kjör þessara áhafna fer samkvæmt íslenskum lögum og kjarasamningum, hvort heldur litið er…