
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2024 verður þriðjudaginn 14. maí og hefst kl. 18:00.
Fundurinn verður á Stórhöfða 29 – 31 en nánari staðsetning ræðst af fjölda skráðra félagsmanna og verður auglýst síðar.
Dagskrá aðalfundar
Venjuleg aðalfundarstörf:
- Skýrsla stjórnar fyrir liðið ár
- Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu
- Breytingar á stjórn félagsins
- Mögulegar laga- og reglugerðarbreytingar
- Önnur mál
Ársreikningur félagsins mun verða aðgengilegur félagsmönnum í FFÍ appinu tímanlega fyrir aðalfundinn.
Stjórn FFÍ