Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2023 verður þriðjudaginn 16. maí og hefst kl. 18:00.
Það þarf að skrá mætingu með tölvupósti á [email protected] fyrir kl. 12.00 föstudaginn 12. maí.
Fundurinn verður á Stórhöfða 29 – 31 en nánari staðsetning ræðst af fjölda skráðra félagsmanna og verður auglýst síðar.
Dagskrá aðalfundar
Venjuleg aðalfundarstörf:
- Skýrsla stjórnar fyrir liðið ár
- Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu
- Kosning stjórnar, varastjórnar og trúnaðarráðs
- Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og eins til vara
- Kosning til annarra stjórna og ráða sem lög og reglugerðir félagsins gera ráð fyrir
- Lagabreytingar
- Siðareglur FFÍ
- Önnur mál
Ársreikningur félagsins og tillögur að breytingum á reglugerð sjúkrasjóðs eru í FFÍ appinu til skoðunar.
Kær kveðja,
Stjórn FFÍ