Kópavogi, 29. apríl 2021
Ágætu félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands,
Samkvæmt lögum FFÍ er kjörtímabil stjórnar og trúnaðarráðs tvö ár og því núverandi kjörtímabili að ljúka. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 2021 og verður auglýst þegar nær dregur hvort hann verður stað- eða fjarfundur.
Kjörstjórn hefur borist listi stjórnar félagsins og er hann settur upp með eftirfarandi hætti:
Stjórn 2021 – 2023:
Guðlaug Líney Jóhannsdóttir (formaður) |
Berglind Kristófersdóttir (varaformaður) |
Ásdís Anna Sverrisdóttir |
Ástríður Helga Ingólfsdóttir |
Eyrún Björk Jóhannsdóttir |
Sigríður Ásta Árnasdóttir |
Tómas Þór Ellertsson |
Brynja Rún Brynjólfsdóttir (varastjórn) |
Guðjón Óskar Guðmundsson (varastjórn) |
Trúnaðarráð 2021 – 2023:
Listinn er settur upp í stafrófsröð
Ásdís Marion Gísladóttir |
Bára Björg Jóhannsdóttir |
Elva Margrét Árnadóttir Guðmunda Jónsdóttir |
Helga Guðmundsdóttir |
Henrietta Guðrún Gísladóttir |
Hildur Bára Leifsdóttir |
Ingibjörg Þorvaldsdóttir |
Ingileif Jóhannesdóttir |
Ingunn Kristín Ólafsdóttir |
Kristján Geir Guðmundsson |
Margrét Sturlaugsdóttir |
Marta Jóhannsdóttir |
Sigrún Birna Norðfjörð |
Sigrún Jónsdóttir |
Þóra Sigríður Guðmundsdóttir |
Samkvæmt lögum félagsins ber einnig að kjósa kjörstjórn, orlofsnefnd og félagslega skoðunarmenn á aðalfundi félagsins.
Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér í kjörstjórn á næsta tímabili:
Heiðrún Sigvaldadóttir |
Herdís Sif Þorvaldsdóttir |
Svava Marín Óskarsdóttir |
Birgitta María Vilbergsdóttir (varastjórn) |
Helena Ísaksdóttir (varastjórn) |
Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér í orlofsnefnd á næsta tímabili:
Ástríður Helga Ingólfsdóttir |
Fanney Harðardóttir |
Daníela Björgvinsdóttir |
Steinunn María Sigurðardóttir |
Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér sem félagslegir skoðunarmenn á næsta tímabili:
Guðný Jóna Einarsdóttir |
Ingibjörg Matthíasdóttir |
Aldís Jana Arnardóttir (varamaður) |
Samkvæmt 23. grein laga félagsins auglýsir kjörstjórn hér með eftir fleiri framboðum. Frestur til að skila framboðum er veittur til kl. 12.00 fimmtudaginn 13. maí, þ.e. tveimur vikum fyrir boðaðan aðalfund. Nánari upplýsingar veitir Bergdís I. Eggertsdóttir, skipaður starfsmaður kjörstjórnar, sími 561 4307 og 868 4860, netfangið er [email protected].
Fyrir hönd kjörstjórnar Flugfreyjufélags Íslands,
Bergdís I. Eggertsdóttir, skrifstofustjóri FFÍ og skipaður starfsmaður kjörstjórnar