Skip to main content

Fréttir

ffi birdFréttir
maí 12, 2025

Nýr starfsmaður hjá FFÍ

Sigrún Helga Holm hefur verið ráðin í fullt starf á skrifstofu FFÍ í stöðu lögfræðings/sérfræðings í kjaramálum. Sigrún Helga hóf störf 01. maí 2025. Sigrún Helga hefur starfað sem flugfreyja hjá…
ffi birdFréttir
maí 2, 2025

Aðalfundur FFÍ

Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2025 verður fimmtudaginn 08. maí og hefst kl. 17:00. Vinsamlegast skráið mætingu með tölvupósti á [email protected] fyrir kl. 12:00 á hádegi þri 06. maí. Fundurinn verður á…
Fréttir
mars 14, 2025

FFÍ býður í kaffi 1. maí

Flugfreyjufélag Íslands ásamt Fagfélögunum bjóða félagsfólki í kaffi þann 1. maí næstkomandi. Kaffið hefst að kröfugöngu lokinni klukkan 14:00 að Stórhöfða 29-31. Gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin. Flugfreyjufélagið og…
ffi birdFréttir
desember 30, 2024

70 ára afmæli FFÍ

Í dag 30. desember 2024 fagnar stéttarfélagið okkar Flugfreyjufélag Íslands 70 ára afmæli. Það var einmitt þennan dag árið 1954 sem stofnfundur félagsins var haldinn, eftir að nokkrar flugfreyjur sem…
Fréttir
desember 18, 2024

Hátíðarkveðja

Stjórn og starfsfólk FFÍ sendir félagsfólki og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Skrifstofur…
Fréttir
desember 9, 2024

Stuðningsyfirlýsing FFÍ vegna aðgerða gegn ,,stéttarfélaginu” Virðingu.

Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags, SGS og Einingar/Iðju um félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem…
ffi birdFréttir
nóvember 27, 2024

Könnun um starfsaðstæður félagsfólks FFÍ og áherslur í kjarasamningum

FFÍ stendur nú fyrir könnun meðal flugfreyja og flugþjóna. Á næsta ári eru kjarasamningar FFÍ við Icelandair lausir og við viljum vita hvaða áherslur skipta þig mestu máli. Í könnuninni…
Fréttir
nóvember 21, 2024

Rannsókn á atvinnu og líðan flugáhafna

Félagsmönnum FFÍ hefur verið boðið að taka þátt í rannsókn á atvinnu og líðan flugmanna og flugfreyja/-þjóna á vegum ECA, ETF, ENAA og Ghent University (Belgíu), sem studd hefur verið…
Fréttir
nóvember 8, 2024

Fullnaðarsigur í dómsmáli

Flugfreyjufélag Íslands vann fullnaðarsigur í dómsmáli gegn Ábyrgðasjóði launa v. bifreiðastyrks á uppsagnafresti tengdum gjaldþroti Wow air. Niðurstaða Landréttar er að umræddur bifreiðastyrkur teljist vera hluti af föstum launum áfrýjanda…
Fréttir
september 10, 2024

Við mótmælum! Nú er nóg komið!

Nú er nóg komið og tímabært að stjórnvöld axli ábyrgð á því síversnandi efnahagsástandi sem birtist landsmönnum. Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila og…
Fréttir
ágúst 16, 2024

Símsvörun og móttaka Flugfreyjufélags Íslands

Gerðar hafa verið breytingar á símsvörun og móttöku FFÍ sem færðist yfir til Fagfélaganna 15. ágúst sl. Opnunartími skrifstofu FFÍ er óbreyttur eða kl. 10-14, virka daga. Símsvörun breyttist á…
Fréttir
ágúst 12, 2024

Opnað fyrir næsta tímabil orlofshúsa

Opnað verður fyrir bókanir orlofshúsa á næsta tímabili þriðjudaginn 13. ágúst kl. 10.30. Þá verður hægt að bóka tímabilið 13. september 2024 til 3. janúar 2025, í staka daga eða…