Í dag 30. desember 2024 fagnar stéttarfélagið okkar Flugfreyjufélag Íslands 70 ára afmæli. Það var einmitt þennan dag árið 1954 sem stofnfundur félagsins var haldinn, eftir að nokkrar flugfreyjur sem…
Stjórn og starfsfólk FFÍ sendir félagsfólki og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Skrifstofur…
Stuðningsyfirlýsing FFÍ vegna aðgerða gegn ,,stéttarfélaginu” Virðingu.
Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags, SGS og Einingar/Iðju um félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem…