Þessa dagana eru miklar væringar á Reykjanesi í kringum Grindavík. Allir íbúar Grindavíkur hafa þurft að yfirgefa heimili sín og algjör óvissa ríkir um hvenær þeir geta snúið aftur til…
Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn og sér sig knúna til að leiðrétta. Birgir Jónsson forstjóri Play gaf í skyn…
Flugfreyjufélag Íslands innan Alþýðusambands Íslands, ásamt fjölda kvennasamtaka, mannréttindasamtaka og samtaka launafólks, hafa tekið höndum saman og skipulagt viðburðinn Kvennaverkfall 24. október 2023, þar sem konur og kvár leggja niður…