Skip to main content

Þjóð gegn þjóðarmorði

Eftir september 5, 2025Fréttir
Flugfreyjufélag Íslands lýsir yfir djúpstæðum áhyggjum vegna ástandsins á Gaza.
Hver einstaklingur, óháð þjóðerni, kynþætti, trúarbrögðum, búsetu og kyni á að eiga þann grundvallarrétt að búa við öryggi, frelsi og reisn.
Við köllum eftir tafarlausum endalokum átaka, verndun mannslífa og að tryggð verði óhindruð mannúðaraðstoð inn á Gaza.
Mætum öll kl. 14:00 á laugardag á Austurvelli og stöndum saman sem þjóð, krefjumst mannúðar og virðingar fyrir mannslífum, fyrir börnin á Gaza.