Starfsmenntasjóður
Sjóðurinn heitir Starfsmenntasjóður Flugfreyjufélags Íslands
Sjóðurinn var stofnaður á grundvelli kjarasamnings milli Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) annars vegar og Samtaka atvinnulífsins (SA) fyrir hönd Icelandair og Flugfélags Íslands/Air Iceland Connect hins vegar, dags. 1. desember 2004.
Sótt er um alla Starfsmenntasjóðs styrki í FFÍ appinu.