
Opnað verður fyrir bókanir orlofshúsa á næsta tímabili þriðjudaginn 13. ágúst kl. 10.30.
Þá verður hægt að bóka tímabilið 13. september 2024 til 3. janúar 2025, í staka daga eða helgarleigu.
Til að byrja með getur hver félagsmaður aðeins átt eina bókun á tímabilinu og við bókanir gildir reglan „fyrstur kemur – fyrstur fær“.
Bókanir eru gerðar á netinu, sjá https://www.orlof.is/ffi/
Orlofsnefndin