
Kæra félagsfólk FFÍ,
Opnað hefur verið (mán 25.08 kl.10:30) fyrir bókanir orlofshúsa fyrir tímabilið 11. september 2025 – 9. janúar 2026, í staka daga eða helgarleigu.
Til að byrja með getur hver félagsmaður aðeins átt eina bókun á tímabilinu og við bókanir gildir reglan „fyrstur kemur – fyrstur fær“.
Bókanir eru gerðar á netinu, sjá https://www.orlof.is/ffi/
Orlofsnefndin