
Vel heppnuð NTF flugráðstefna var haldin í Reykjavík dagana 30. – 31. maí 2024 en NTF stendur fyrir Norræna flutningamannasambandið.
Aðilar sem stóðu bakvið skipulagningu fundarins voru FFÍ (Flugfreyjufélag Íslands), FÍA (Félag íslenskra atvinnuflugmanna) og FVFÍ (Flugvirkjafélag Íslands).