
Skrifstofa FFÍ verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til og með mánudagsins 4. ágúst 2025.
Styrkir og sjúkradagpeningar verða greiddir venju samkvæmt fyrir mánaðarmótin júlí/ágúst og upplýsingar um bakvakt orlofshúsa verða sendar þeim sem eiga bókuð hús á lokunartímabilinu.
Við bendum á appið okkar og heimasíðuna fyrir gagnlegar upplýsingar fyrir félagsmenn svo og trúnaðaraðila félagsins fyrir kjarasamningstengdar fyrirspurnir sem ekki geta beðið.
Starfsfólk og stjórn FFÍ