
Aðalfundur Flugfreyjufélags Íslands 2025 verður fimmtudaginn 08. maí og hefst kl. 17:00.
Vinsamlegast skráið mætingu með tölvupósti á [email protected] fyrir kl. 12:00 á hádegi þri 06. maí.
Fundurinn verður á Stórhöfða 29–31, fundarsalur Herðubreið, inngangur g fyrir neðan hús.
Dagskrá aðalfundar
Venjuleg aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið ár2. Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu3. Stjórnarkjör hluta stjórnar, varastjórnar og trúnaðarráði félagsins4. Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og eins til vara.
5. Kosning til annarra stjórna og ráða sem lög og reglugerðir félagsins gera ráð fyrir.
6. Mögulegar laga- og reglugerðarbreytingar
a. Engar tillögur að lagabreytingum liggja fyrir að þessu sinni
b. Breytingatillögur á reglugerð sjúkrasjóðs hafa verið birtar í FFÍ appinu
7. Önnur mál
Ársreikningur félagsins hefur verið birtur í FFÍ appinu og hann liggur frammi á skrifstofu félagsins.
Kær kveðja,
Stjórn FFÍ