Umsókn starfsmenntasjóðs

Sótt er um alla Starfsmenntasjóðs styrki í FFÍ appinu. Ef þig vantar aðstoð með appið getur þú haft samband við skrifstofuna í síma 561 4307, milli kl. 10.00 og 14.00 á virkum dögum.