Jóla- og áramótalokun FFÍ
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, 18 desember 2017 13:00
Samkvæmt venju verður skrifstofa Flugfreyjufélags Íslands lokuð yfir jól og áramót. Lokað verður frá og með föstudeginum 22. desember til og með miðvikudagsins 3. janúar. Skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 4. janúar kl. 10.00.
Fyrir þá sem vilja skila af sér lyklum eða pappírum er rétt að benda á að búið er að koma fyrir póstlúgu við aðaldyr FFÍ.
Fyrir hönd Flugfreyjufélags Íslands
Bergdís I. Eggertsdóttir
Sumaropnunartími FFÍ 2017
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, 06 júní 2017 11:42
Sumaropnun skrifstofu FFÍ
Frá og með 6. júní til 30. september er skrifstofa FFÍ opin frá 10 – 13 alla virka daga.
Hægt er að senda erindi og fyrirspurnir á eftirfarandi netföng.
Almenn fyrirspurn: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Orlofshúsin: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sjúkrsjóður:
Hægt er að senda umsókn til sjúkrasjóðs rafrænt á http://ffi.is/sjukrasjodur/umsokn
Ef frumrit kvittana er rafrænt þá er hægt að áframsenda það á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. annars er hægt að koma þeim til okkar á skrifstofuna á opnunartíma eða utan opnunartíma í póstkassa FFí staðsett í anddyri Hlíðasmára 15.
Hægt er að bóka viðtal við formann og varaformann utan skrifstofutíma.
Berglind - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími: 868-4010
Orri - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími:698-0818
Kær kveðja með ósk um gott sumar
Starfsfólk skrifstofu FFÍ