Fundargerðir

Á fundum stjórnar, trúnaðarráðs og nefnda auk almennra félagsfunda eru gerðar fundargerðir. Hér geta félagsmenn skoðað fundargerðirnar og flugfreyjur skoðað fundargerðir samstarfsnefndar síns flugrekanda.