Edmonton

Edmonton

Edmonton er höfuðborg Alberta fylkis í Kanada og telur vel yfir milljón íbúa. Starfsemi borgarinnar byggir mest á olíu – og gasvinnslu.

Í borginni er að finna risa verslunarklasa West Edmonton Mall

http://www.wem.ca/ (stærðsta Mall heims til ársins 2004) og einnig stærðsta lifandi safn í Kanada Fort Edmonton Park  http://www.fortedmontonpark.ca/.

Gælunafn Edmonton er The Festival City vegna  fjölmargra og fjölbreyttra hátíða sem haldnar eru í borginni árið um kring.

Aðalgata Edmonton heitir Jasper Avenue.

Hótel sem áhafnir gista á heitir Marriott Courtyard.

 

One Thornton Court

99 Street and Jasper Avenue

Edmonton

Alberta T5J2E7

Canada

http://www.marriott.com/hotels/travel/yegcy-courtyard-edmonton-downtown/

Steinsnar frá hóteli er inngangur að miðbæjarverslunarklasa og einnig er stutt í  strætisvagn sem fer að West Edmonton Mall (20 til 30 mín. akstur). Fjölmargir veitingastaðir og kaffihús eru í göngufæri frá hóteli sem og bíóhús.

Hótelið stendur á brún dals sem Saskatchewan áin rennur um. Í dalnum eru göngu/hjóla/hlaupastígar. Stutt frá hóteli má leigja hjól/Segway.

Hótelið tekur við pökkum fyrir okkur og eins og fyrr minnum við á að pakkar séu merktir ICELANDAIR CREW.