Eins og áður verða páskarnir í punktaúthlutun og dragast af hálfvirði punkta miðað við sumarúthlutun.
Opnað verður fyrir umsóknir 10.janúar kl 12:00 og verður hægt að sækja um til miðnættis 25. febrúar. Úthlutað verður 26. feb og 27. feb kl 09:00 opnast fyrir tímabilið frá páskum að sumarúthlutun þ.e.tímabilið 2. apríl til 11. maí.
Síðan verður opnað fyrir umsóknir um sumarúthlutun 1.mars kl 10:00 til og með 15. apríl og úthlutað verður 16. apríl að því tilskyldu að allir félagsmenn hafi fengið sumarleyfisúhlutun frá sínu vinnuveitendum. Þetta verður aftur auglýst nánar þegar þar að kemur.
Þeir sem fá úthlutað hafa greiðslufrest til miðnættis 22. apr. og þá hafa þeir sem sóttu um og ekki fengu, frest til miðnættis 25.apr að bóka þær vikur sem útaf standa fyrstur kemur fyrstur fær og verður að greiða samtímis. kl 14:00 23. apríl opnast fyrir þessa aðila.
26.apríl kl 12:00 opnast síðan kerfið fyrir alla sem hafa áhuga á óúthlutuðum tímabilum fyrstur kemur fyrstur fær
Með kveðju Orlofsnefndin