Jóla- og áramótalokun FFÍ

Samkvæmt venju verður skrifstofa Flugfreyjufélags Íslands lokuð yfir jól og áramót. Lokað verður frá og með föstudeginum 22. desember til og með miðvikudagsins 3. janúar. Skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 4. janúar kl. 10.00.  

Fyrir þá sem vilja skila af sér lyklum eða pappírum er rétt að benda á að búið er að koma fyrir póstlúgu við aðaldyr FFÍ.

Fyrir hönd Flugfreyjufélags Íslands

Bergdís I. Eggertsdóttir