Niðurstöður kosninga um kjarasamning WOW

Niðurstöður rafrænna kosninga um kjarasamning milli Flugfreyjufélags Íslands og WOWair liggja fyrir.  Á kjörskrá voru 496, atkvæði greiddu 311 eða 62,7%.

  • Já sögðu 143 eða 45,98%.
  • Nei sögðu 164 eða 52,73%.
  • Fjórir tóku ekki afstöðu eða 1,29%.

Samningar hafa því verið felldir.

Upplýsingar eru settar fram myndrænt hér. 

kjörstjórn