Kæru félagsmenn
Þeir sem fengu synjun á umsókn um orlofshús FFÍ í sumar geta nú farið á orlofssíðuna og þar í ,,laus tímabil´´ og valið sér viku.
Athugið að greiða þarf strax líkt og við bókun að vetri. Eftir 5. maí verður síðan það sem eftir stendur af sumrinu opnað til umsóknar fyrir alla.
Kær kveðja,
Orlofsnefnd