Ný heimasíða Flugfreyjufélagsins

Eins og sjá má er hér komin í loftið ný heimasíða Flugfreyjufélagsins.

Síðan er aðgangsstýrð og geta félagsmenn nálgast fundargerðir og samninga sem þeim viðkemur á síðunni.

Spjallkerfið á síðunni er einnig aðgangsstýrt og er sér svæði fyrir alla flugrekendur og eitt sameiginlegt svæði fyrir alla félagsmenn.