Flugfreyjufélag Íslands

ffi birdThe Icelandic Cabin Crew Association.

Flugfreyjufélag Íslands er eina stéttarfélag flugfreyja og flugþjóna á Íslandi.
Skrifstofa FFÍ er að Stórhöfða 29, 110 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 10.00 til 14.00
Sími skrifstofu er 561 4307 og netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Allar nánari upplýsingar um stjórn og trúnaðarráð eru að finna undir viðkomandi hlekkjum.