• dc3bw

Niðurstaða kosninga

22. júní 2016

Niðurstaða liggur nú fyrir úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands við Samtök Atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair ehf. Samningurinn var samþykktur af meirihluta þeirra sem tóku þátt í kosningunni.

Þátttaka í kosningu var 68,02%

Já - sögðu 74,69%

Nei - sögðu 24,06%

Auð atkvæði – 1,26%