Sjúkrasjóður

Verkefni sjóðsins er að veita sjóðfélögum Sjúkrasjóðs Flugfreyjufélags Íslands fjárhagsaðstoð í veikinda- og slysatilvikum. Sjóðfélagar eru þeir sem greitt hafa, eða fyrir þá hafa verið greidd, iðgjöld til sjóðsins.

Verkefni sjóðsins er ennfremur að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum sem snerta öryggi og heilsufar.

Stjórn sjúkrasjóðs FFÍ:


Berglind Hafsteinsdóttir

Orri Þrastarson

Edda Axelsdóttir

Sigríður Stefanía Óskarsdóttir (vara)